아이슬란드어의 stækka은(는) 무슨 뜻인가요?

아이슬란드어에서 stækka라는 단어의 의미는 무엇입니까? 이 문서에서는 전체 의미, 발음과 함께 이중 언어 예제 및 아이슬란드어에서 stækka를 사용하는 방법에 대한 지침을 설명합니다.

아이슬란드어stækka라는 단어는 피다, 늘다, 펴다, 자라다, 늘리다를 의미합니다. 자세한 내용은 아래 세부정보를 참조하세요.

발음 듣기

단어 stækka의 의미

피다

(expand)

늘다

펴다

(expand)

자라다

(grow)

늘리다

(enlarge)

더 많은 예 보기

Þannig gæti heilsuhraust foreldri, sem sinnir ekki boðunarstarfinu að öðru leyti en því að hafa vikulegt biblíunám með börnunum, þurft að gjalda þess dýru verði þegar þau stækka. — Orðskviðirnir 22:6; Efesusbréfið 6:4.
따라서 아버지나 어머니가 건강 문제가 없는데도 자녀들과의 주간 성서 연구 외에는 야외 봉사를 하지 않는다면, 자녀들이 나이 들었을 때 큰 대가를 치르게 될지 모릅니다.—잠언 22:6; 에베소 6:4.
11 Það er hrífandi til þess að hugsa að síðan 1919 hefur Jehóva leyft ófullkomnu fólki að vinna með sér að því að rækta, efla og stækka andlegu paradísina á jörð.
11 1919년 이래 여호와께서 불완전한 사람들이 그분과 함께 지상의 영적 낙원을 가꾸고 강화하고 확장하는 일을 하게 해 주신 것은 얼마나 감사할 일입니까!
Hvers vegna yrði nægur matur til handa vaxandi mannkyni og hvernig færi að lokum er garðurinn héldi áfram að stækka?
왜 늘어나는 인구에게 풍부한 식품이 있을 것이며, 동산이 확대되면서 마침내 무엇이 널리 퍼지게 되어 있었습니까?
Þegar börnin stækka skaltu hjálpa þeim að búa sig undir að taka þátt í dagskrárliðum þar sem samkomugestum er boðið upp á þátttöku.
자녀가 좀 더 나이가 들면, 청중이 참여하도록 되어 있는 프로그램에 동참할 준비를 하도록 도와주십시오.
1:28) Skaparinn fól mönnunum það verkefni að stækka paradísina Eden uns hún næði um allan hnöttinn.
(창세 1:28) 창조주께서는 사람들에게 에덴 낙원을 온 땅으로 확장하는 일을 맡기셨습니다.
Adam og Eva og börn þeirra áttu að stækka paradísargarðinn þangað til að hann næði út um allan hnöttinn.
아담과 하와와 그의 자손들은 낙원을 땅 끝까지 확장하게 되어 있었습니다.
Þeir nærast, stækka og leika sér á barnsaldri.
그리고 소년 시절에 음식을 먹고 성장하고 놉니다.
(Jesaja 65:21) Með tíð og tíma stækka þessi paradísarsvæði á jörðinni og renna saman uns allur hnötturinn samræmist þeim fegurðarstaðli sem skaparinn setti forðum í Edengarðinum.
(이사야 65:21) 시간이 지나면서, 이 땅 가운데 낙원이 된 부분들이 점점 넓어져서 마침내 지구 전체는 창조주께서 일찍이 에덴 동산에서 정해 두신 아름다움의 표준에 달하게 될 것입니다.
Guð setti honum einnig það markmið að stækka garð unaðarins, Edengarðinn, uns hann næði um allan hnöttinn.
또한 하느님께서는 그에게 에덴 집을 확장하여 지구 전체를 기쁨의 동산으로 만들라는 목표를 제시하셨다.
Þegar þau stækka ættirðu að kenna þeim að sýna dómgreind og koma auga á eiginleika sem þau ættu að meta í fari vina.
오히려, 그들이 성장해 감에 따라, 그들에게 분별력을 가르쳐 주고 그들이 친구들에게서 무슨 특성들을 가치 있게 여겨야 하는지를 깨닫도록 도와 주십시오.
Hugsaðu þér hve ánægjulegt það hefði verið að stækka Edengarðinn um leið og hin mannlega fjölskylda stækkaði.
인간 가족의 수가 늘어남에 따라 에덴 동산의 경계가 넓어지는 것을 보는 즐거움을 한번 생각해 보십시오!
15 Þegar börnin stækka þurfa þau að fá leiðbeiningar um kynferðismál og hjónaband í samræmi við aldur sinn og þroska.
15 자녀가 자라면서 나이에 맞게 성과 결혼에 대해 교훈할 필요가 있을 것입니다.
Þess vegna er í bígerð að stækka hringæðina um 60 kílómetra til viðbótar snemma á næstu öld.
그러므로 이미, 다음 세기 초에 순환 본관을 60킬로미터 더 연장시킬 계획이 세워지고 있습니다.
(Postulasagan 24:15) Líklegt er að hinir ‚réttlátu‘ verði reistir upp á undan og fái að vinna að því að stækka paradís.
(사도 24:15) 필시, “의로운” 사람들은 더 일찍 부활되어 낙원을 확장하는 일에 기여할 것입니다.
Sum börn fá að ráða ferðinni sjálf og setja sér oft eigin reglur þegar þau stækka.
하지만 어떤 자녀들의 경우는 자라면서 무제한의 자유가 주어져 그들 스스로 행동 규범을 정하는 것까지 허용되기도 합니다.
segir um þessi ensím: „Sýnt hefur verið fram á það aftur og aftur að stundi menn eróbikk reglulega þá hreinlega fjölgar kyndikornunum í hverri vöðvafrumu og stækka einnig.
에서는 이렇게 알려 준다. “꾸준한 에어로빅 운동은 사실상 각 근육 세포에 있는 미토콘드리아의 수와 크기를 증가시킨다는 점이 거듭 밝혀졌다.
Vísindamenn telja að skrautmynstur glerskeljanna gegni því hlutverki að stækka snertiflötinn við vatnið inni í þeim og gera ljóstillífunina skilvirkari.
유리 껍질이 그처럼 정교한 이유에 대해, 과학자들은 껍질이 정교하면 껍질 내부에서 바닷물에 닿는 면적이 넓어져서 광합성 작용의 효율이 높아진다고 생각합니다.
15 Þessi „litli hópur votta“ á þriðja áratug síðustu aldar átti eftir að stækka svo um munaði.
15 1920년대에 ‘소수였던 이 증인들’은 언제까지나 소수로 남아 있지 않았습니다.
(Hægt er að gera líkanið stærra með því að stækka teikninguna í réttum hlutföllum.)
(이 도안을 일정한 비율로 확대해서 더 큰 모형을 만들 수도 있다.)
Adam og Eva og afkomendur þeirra áttu að stækka garðinn, eflaust með hina undurfögru, upphaflegu hönnun Guðs að fyrirmynd.
아담과 하와와 그들의 후손들은 틀림없이 하느님께서 원래 매우 아름답게 설계하신 것을 모델로 그 정원의 경계를 넓혀 나가야 하였습니다.
Táningaárin voru erfið aðeins af því að ég þurfti að aðlaga mig því að börnin voru að stækka.
“십대 자녀를 키우기가 어려웠던 것은 다만 아기들의 성장에 적응해야 했기 때문이었습니다.
(Jobsbók 34:10) Umhyggjusamur faðir myndi ekki hrifsa til sín barn frá foreldrunum einungis til þess að stækka sína eigin fjölskyldu.
(욥 34:10) 동정심 많은 아버지라면 단지 자신의 가족을 늘리기 위해 어린아이를 그 부모에게서 빼앗아 오지 않을 것입니다.
Nauðsynlegt reynist að stækka prentsmiðjur, skrifstofur og Betelheimili og reisa ríkissali og mótshallir.
인쇄 시설, 사무실, 벧엘 집의 확장 그리고 왕국회관과 대회 회관의 건축이 필요하게 되었습니다.
Hinir örsmáu burstar á fótum gekkósins stækka hins vegar snertiflötinn.
하지만 도마뱀붙이는 미세한 강모 덕분에 벽에 닿는 표면적이 증가합니다.
Fjölgun hinna vel nærðu kristnu manna endurspeglast í því að útibú Biblíufélagsins Varðturninn stækka.
영적 양식을 충분히 먹은 그리스도인들의 증가는 ‘워치 타워 협회’의 지부들의 확장으로 반영된다

아이슬란드어 배우자

이제 아이슬란드어에서 stækka의 의미에 대해 더 많이 알았으므로 선택한 예를 통해 사용 방법과 읽어보세요. 그리고 우리가 제안하는 관련 단어를 배우는 것을 잊지 마세요. 우리 웹사이트는 아이슬란드어에서 모르는 다른 단어의 의미를 찾을 수 있도록 새로운 단어와 새로운 예를 지속적으로 업데이트하고 있습니다.

아이슬란드어에 대해 알고 있습니까?

아이슬란드어는 게르만어이자 아이슬란드의 공식 언어입니다. 게르만어 그룹의 북게르만어 분파에 속하는 인도유럽어족 언어입니다. 아이슬란드어 사용자의 대부분은 약 320,000명으로 아이슬란드에 거주합니다. 8,000명 이상의 아이슬란드어 원어민이 덴마크에 살고 있습니다. 이 언어는 또한 미국에서 약 5,000명과 캐나다에서 1,400명 이상의 사람들이 사용합니다. 아이슬란드 인구의 97%가 아이슬란드어를 모국어로 생각하지만, 아이슬란드 이외의 지역, 특히 캐나다에서는 화자 수가 감소하고 있습니다.