Hvað þýðir tolk í Hollenska?
Hver er merking orðsins tolk í Hollenska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota tolk í Hollenska.
Orðið tolk í Hollenska þýðir túlkur, þýðandi. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.
Merking orðsins tolk
túlkurnounmasculine (Iemand die bemiddelt tussen sprekers van verschillende talen.) Hij trad met zijn kennis van de taal en cultuur als tolk, leraar en mentor op. Þar sem Girish talaði tungumál þeirra og þekkti menninguna, þá þjónaði hann þeim sem túlkur, kennari og leiðbeinandi. |
þýðandinoun |
Sjá fleiri dæmi
Diensten van tolken Túlkaþjónusta |
En wanneer de gebarentaal niet toereikend was, traden de Finse vrienden die Engels of Zweeds kenden — wat veel lijkt op Noors — op als tolk. Þegar táknmálið hrökk ekki til túlkuðu finnsku bræðurnir sem kunnu ensku eða sænsku. |
Vaak zijn er in een land vele taalgroepen en het kan dus voorkomen dat openbare sprekers hun bijbelse lezingen via een tolk moeten houden. Oft búa margir málhópar í einu og sama landi sem getur haft í för með sér að ræðumenn þurfi að flytja erindi með hjálp túlks. |
Daardoor kunnen ze in één oogopslag zowel de tolk als de spreker zien. Þá geta þeir bæði séð túlkinn og ræðumanninn í sömu sjónlínu án þess að nokkuð trufli. |
Ik tolk broeder Albert Schroeder Að túlka ræðu fyrir bróður Albert Schroeder. |
Neem van tevoren de algemene opbouw en het beoogde doel van je lezing met de tolk door. Farðu yfir ræðuuppkastið í stórum dráttum með túlknum og gerðu grein fyrir markmiði þínu. |
De Arabische broeder keek hem recht in de ogen en zei zonder tolk eenvoudig: „Johannes 13:35.” Bróðirinn horfði beint á hann og sagði einfaldlega: „Jóhannes 13:35.“ |
Volgens de tolk wil- ie ' n advocaat Hann vill lögfræðing |
Bij een gesproken taal kunnen de toehoorders hun aandacht op de spreker richten en tegelijkertijd naar de tolk luisteren. Þegar um raddmál er að ræða geta áheyrendur beint athyglinni að ræðumanninum og jafnframt hlustað á túlkunina. |
Omdat ik vloeiend Frans sprak, werd ik als tolk gebruikt voor Franse krijgsgevangenen. Þar sem ég talaði frönsku reiprennandi var ég notaður sem túlkur fyrir franska stríðsfanga. |
* Talloze andere materialen kunnen aangevraagd worden, zoals het tijdschrift de Liahona, lesboeken voor het seminarie en instituut, lesboeken voor de zondagse lessen, lofzangen en kinderliedjes, materialen voor tempel en familiegeschiedenis, en tolken voor uitzendingen op ring- en regionaal niveau. * Hægt er að biðja um þýðingu fjölda annara rita, má þar nefna tímaritið Líahóna, Trúarskóla efni, kennslubækur fyrir sunnudagakennslu, sálmabækur og söngbækur fyrir börn, efni fyrir musteri og ættfræði og útsendingar fyrir stiku og svæði. |
Een broeder uit de gemeente vergezelde hen als tolk omdat ze in het Engels zouden onderwijzen en de moeder alleen Telugu sprak. Þar sem lexían yrði á ensku og móðirin skildi aðeins Telugu, var bróðir í greininni þar viðstaddur til túlka kennsluna. |
De tolk is afhankelijk van jouw stemvolume en articuleren Nægur raddstyrkur og góð framsögn er mikilvæg fyrir túlkinn. |
Als je toewijzing een manuscriptlezing op een congres is, moet de tolk daar ruim van tevoren een kopie van te zien krijgen. Ef um er að ræða upplestrarræðu á umdæmismóti skaltu leyfa túlknum að skoða handritið með góðum fyrirvara. |
Ik had dus genoeg Engels opgepikt om die lezing, en later andere lezingen, te kunnen tolken. Þannig lærði ég nægilega mikið í málinu til að geta túlkað þessa ræðu og fleiri við síðari tækifæri. |
Als de studie op een tijdstip geleid kan worden dat iemand van het gezin die Nederlands verstaat, kan tolken, zal dat ongetwijfeld vruchten afwerpen. — Zie Onze Koninkrijksdienst, april 1984, blz. 8. Ef einhver í fjölskyldunni getur verið túlkur er örugglega gagnlegt að halda námið á þeim tíma þegar hann er heima. — Sjá Ríkisþjónustu okkar, október 1990, bls. 3-5; mars 1984, bls. 8 (í bandarískri útgáfu, apríl 1984 í breskri útgáfu). |
Integendeel, via een tolk richtte hij harde woorden tot hen en zei: „Gij zijt verspieders!” Þess í stað talaði hann hranalega við þá í gegnum túlk og sagði: „Þér eruð njósnarmenn.“ |
Rond gedachten af voordat je pauzeert voor de tolk. Segðu heila hugsun áður en þú gerir hlé fyrir túlkinn. |
In ons gesprek vóór de lezing sprak de koning alleen met mij via zijn tolk, die voor mij vertaalde. Þegar við spjölluðum saman á undan fyrirlestrinum þá talaði konungurinn einungis við mig í gegnum túlk sinn. |
Als er geen tolken waren, was hij afhankelijk van Getuigen die hem liefdevol probeerden te helpen door op te schrijven wat er vanaf het podium werd gezegd. Þegar hann fékk enga túlkun fékk hann aðstoð trúsystkina sem reyndu að hjálpa honum með því að punkta niður það sem var til umræðu á samkomunni. |
In de volgende woorden beschreef hij hoe moeilijk het is een oosterse taal goed genoeg onder de knie te krijgen om de bijbel te kunnen vertalen: ’Wanneer wij een taal gaan leren die gesproken wordt door een volk aan de andere kant van de aarde, met andere denkpatronen dan de onze, en met uitdrukkingswijzen die dus allemaal nieuw voor ons zijn, terwijl de letters en woorden zelfs in de verste verte niet lijken op enige taal die wij ooit zijn tegengekomen; wanneer wij geen woordenboek hebben en geen tolk, en wij eerst iets van de taal moeten begrijpen voordat wij de hulp van een inheemse onderwijzer kunnen inroepen — dat is pas werk!’ Hann skrifaði lýsingu á því hve erfitt væri að ná nægilega góðum tökum á Austurlandamáli til að geta þýtt Biblíuna á það: „Þegar við förum að leggja stund á tungumál sem talað er hinum megin á hnettinum af fólki sem hefur allt annan þankagang en við og málfræðin og uppbygging tungunnar er okkur þar af leiðandi algerlega framandi auk þess sem bókstafirnir og orðin líkjast ekki hið minnsta nokkru tungumáli sem við höfum komist í kynni við, og þegar við höfum hvorki orðabók né túlk og verðum að botna eitthvað í málinu áður en við getum notfært okkur aðstoð innfædds kennara — þá kallar það á þrotlausa vinnu!“ |
Als je daarvoor wordt uitgenodigd, zullen de volgende richtlijnen zowel jou als je tolk helpen. Eftirfarandi leiðbeiningar geta komið bæði þér og túlknum að gagni ef þú ert beðinn að flytja biblíulega ræðu við slíkar aðstæður. |
Misschien kunt u door gebruik te maken van een tolk of door op te schrijven wat u wilt zeggen, voor een mate van zinvolle communicatie zorgen. Með aðstoð túlks eða með því að skrifa á blað það sem þú vilt segja geturðu kannski átt einhver innihaldsrík tjáskipti við heyrnarlausa. |
Laat de tolk uitspreken voordat je verder gaat, zodat hij kan beluisteren wat hij daarna weer zal vertalen. Leyfðu túlknum að ljúka setningunni áður en þú heldur áfram, til að túlkunin verði samfelld. |
Daarom ging ik tolken, zodat ze de waarheid beter konden gaan begrijpen. Ég túlkaði því samkomurnar fyrir þá til að auðvelda þeim að meðtaka sannleikann. |
Við skulum læra Hollenska
Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu tolk í Hollenska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Hollenska.
Uppfærð orð Hollenska
Veistu um Hollenska
Hollenska (Nederlands) er tungumál í vestrænni grein germönsku tungumálanna, talað daglega sem móðurmál af um 23 milljónum manna í Evrópusambandinu — aðallega búsettir í Hollandi og Belgíu — og annað tungumál 5 milljóna manna. Hollenska er eitt þeirra tungumála sem er náskylt þýsku og ensku og er talið blanda af þessu tvennu.