What does verkstjóri in Icelandic mean?

What is the meaning of the word verkstjóri in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use verkstjóri in Icelandic.

The word verkstjóri in Icelandic means foreman, Task Launcher. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word verkstjóri

foreman

noun

Þetta er kauphækkun þar sem þú ert orðinn verkstjóri.
That's just part of your raise as line foreman.

Task Launcher

(The starting point for all Works programs, contacts, appointments, templates and projects in one easy to use location.)

See more examples

Hann hafði djúpan skilning á eðli mannsins þar sem hann var verkstjóri Jehóva við sköpunina.
Having been Jehovah’s Master Worker during creation, Jesus had a profound understanding of human nature.
Áður en hann varð maður var hann verkstjóri Guðs á himnum og hafði yndi af öllu sem viðkom mannkyninu.
Even during his prehuman existence as God’s “master worker, he was fond of things associated with mankind.
Hann var verkstjóri í timburverksmiðju.
He worked as a foreman at a lumber processing plant.
Ég er bara verkstjóri hérna.
I'm just the supervisor.
Sonurinn hafði yndi af því að vinna með föður sínum, var verkstjóri hjá honum og talsmaður hans, eða „Orðið“.
The Son worked joyously with the Father as his beloved “master worker” and as his Spokesman, “the Word.”
(1. Mósebók 1:26) Já, Guð var að tala við þann sem hann skapaði á undan öllu öðru, þann sem ‚stóð honum við hlið sem verkstjóri‘.
(Genesis 1:26) Yes, God was speaking to the One whom He created before anyone or anything else and who “came to be beside him as a master worker.”
Um síðir varð hann verkstjóri við sköpun alls ,í himnunum og á jörðinni, hins sýnilega og hins ósýnilega‘.
Eventually, he became Jehovah’s “master worker” in the creation of all things “in the heavens and upon the earth, the things visible and the things invisible.”
Samkvæmt öllum heimildum var hann mjög framkvæmdasamur og góður verkstjóri.
He proved to be a dynamic and successful manager.
(Sálmur 83:19) Hann leyfði eingetnum syni sínum að vera ‚verkstjóri‘ við sköpun fyrsta mannsins.
(Psalm 83:18) When he created the first human, Jehovah included his only-begotten Son in the project as amaster worker.”
Verkstjóri Jehóva Guðs, sonur hans Jesús, lét einnig í ljós að hann hefði ánægju af verki sínu.
Jehovah God’s Master Worker, his Son, Jesus, likewise reflected personal satisfaction in his work.
Hér er sagt að Jesús hafi verið verkstjóri sem sýnir að hann vann með Jehóva á himnum.
Notice that Jesus was a worker with Jehovah in heaven.
Þetta er kauphækkun þar sem þú ert orðinn verkstjóri
That' s just part of your raise as line foreman
Það merkir hins vegar ekki að verkstjóri eða yfirmaður þurfi að vera niðurlægjandi eða óviðeigandi föðurlegur og gera ráð fyrir að öll kvenleg viðbrögð séu tengd tíðahringnum.
But that does not mean that a foreman or supervisor has to be condescending and paternalistic, attributing every female reaction to our monthly cycle.
Verkstjóri?
Line foreman?
6:6-8) Bæði Jehóva og Jesús, verkstjóri hans, eru vinnusamir.
6:6-8) Both Jehovah and his Master Worker, Jesus, are industrious.
Eingetinn sonur hans vann með honum sem verkstjóri við gerð mannsheilans og talfæranna, auk annarra sköpunarundra.
His only-begotten Son cooperated with him as the Master Worker in producing the human brain and the organs of speech as well as all the other marvels of creation.
Orðskviðirnir 8: 30, 31 lýsa því hvað föðurnum finnst um soninn og syninum um mannkynið: „Ég [Jesús, verkstjóri Jehóva, persónugervingur viskunnar] var yndi hans [Jehóva] dag hvern, leikandi mér fyrir augliti hans alla tíma . . . og hafði yndi mitt af mannanna börnum.“
Proverbs 8:30, 31 expresses how his Father feels about this Son and how the Son feels about humankind: “I came to be the one he [Jehovah] was specially fond of day by day, I being glad before him all the time, . . . and the things I [Jesus, Jehovah’s Master Worker, the personification of wisdom] was fond of were with the sons of men.”
Kvenfuglinn er oft eins og fremur smásmugulegur verkstjóri.
The female, however, will often act as a rather particular supervisor.
Jafnvel þó að eingetinn sonur Jehóva hafi verið verkstjóri meðan á sköpuninni stóð er hann aldrei kallaður skapari eða aðstoðarskapari í Biblíunni.
Even Jehovah’s only-begotten Son, who served as “a master worker” during creation, is never called Creator or co-Creator in the Bible.
6 Sonurinn þjónaði fúslega sem verkstjóri hjá föður sínum.
6 The Son happily served as his Father’s “master worker.”
Þetta er kauphækkun þar sem þú ert orðinn verkstjóri.
That's just part of your raise as line foreman.
Ég er ekki verkstjóri sem tekur við fyrirskipunum þínum.
I'm not one of your mill foremen who you can command.
Jesús vann sem verkstjóri með Guði að sköpun jarðarinnar og mannsins og þekkir því þarfir okkar betur en nokkur maður.
As the Master Worker whom God used to make the earth and man, Jesus knows our needs better than any of us do.
Hann þjónaði fagnandi sem verkstjóri föður síns.
The Son joyfully served as his Father’s “master worker.”
Áður en hann kom til jarðarinnar sagði hann: ,Þá stóð ég við hliðina á Guði sem verkstjóri, leikandi mér fyrir augliti hans alla tíma.‘
Before he came to earth, he said: “I came to be beside [God] as a master worker . . . being glad before him all the time.”

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of verkstjóri in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.